Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
horf loftfars
ENSKA
aircraft attitude
DANSKA
flyvestilling
SÆNSKA
attidyd
FRANSKA
assiette de vol
ÞÝSKA
Fluglage
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Eftirfarandi skilgreiningar gilda:
Miðlungs Skilyrði þar sem miðlungs miklar breytingar á horfi loftfars og/eða flughæð geta átt sér stað en loftfarið er ávallt undir fullri stjórn. Vanalega verða litlar breytingar á flughraða. Breytingar á aflestri hröðunarmælis nemur 0,5 g til 1,0 g í þyngdarmiðju loftfarsins. Erfiðleikar við að ganga. Farþegar finna fyrir álagi á sætisbelti. Lausir hlutir færast úr stað.

[en] The following specifications apply:
Moderate Conditions in which moderate changes in aircraft attitude and/or altitude may occur but the aircraft remains in positive control at all times. Usually, small variations in airspeed. Changes in accelerometer readings of 0,5 g to 1,0 g at the aircrafts centre of gravity. Difficulty in walking. Occupants feel strain against seat belts. Loose objects move about.



Skilgreining
[en] aircraft attitude is described by relating to the outside reference system of the three major axes OX/OY/OZ (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1185 frá 20. júlí 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012 að því er varðar uppfærslu og fullvinnslu sameiginlegra flugregla og rekstrarákvæða varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu (SERA C-hluti) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 730/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1185 of 20 July 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 923/2012 as regards the update and completion of the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation (SERA Part C) and repealing Regulation (EC) No 730/2006

Skjal nr.
32016R1185
Athugasemd
Ath. í tengslum við listflug er talað um ,breytingu á stöðu loftfars´ í samráði við sérfræðinga hjá Samgöngustofu. Þá á þýðingin ,horf´ ekki við, sbr. eftirfarandi dæmi úr 32011R1178:

,,Listflug: flugbragð sem framkvæmt er af ásetningi sem felur í sér skyndilega breytingu á stöðu loftfars, afbrigðilega stöðu eða afbrigðilega hröðun, sem ekki er nauðsynleg fyrir hefðbundið flug eða vegna kennslu fyrir skírteini eða áritun aðra en listflugsáritun.
(Aerobatic flight means an intentional manoeuvre involving an abrupt change in an aircrafts attitude, an abnormal attitude, or abnormal acceleration, not necessary for normal flight or for instruction for licences or ratings other than the aerobatic rating.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
horf
ENSKA annar ritháttur
attitude

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira